Eins og fuglinn Fönix

Þróunarverkefni í leikskólanum Rofaborg október 2011 - október 2012

Markmið verkefnisins
  • Styrkja sjálfsmynd og sjálfstraust barnanna
  • Auka félagsfærni barnanna
  • Auka færni barnanna í samskiptum
  • Börnin læri að lesa í tilfinningar og umhverfi sitt
Framkvæmd
  • Að kenna barninu að þekkja líkama sinn og æfa líkamlega færni
  • Æfa börnin og kenna þeim að fara í hlutverkaleik til að öðlast færni í félagslegum samskiptum
  • Þjálfa börnin í framsögn fyrir framan hópinn
  • Jákvæð og uppbyggjandi samtöl við börnin í daglegu starfi til að kenna börnunum að lesa í umhverfi sitt og að lesa í sínar eigin tilfinningar og annarra. 
Verkefnið er fléttað inn í allt daglegt starf leikskólans
Svanaland   Þrastaland   Lóuland   Krummaland   Spóaland
Um verkefnið   Um verkefnið   Um verkefnið   Um verkefnið   Um verkefnið
Verkefnið í
jan+feb.
  Verkefnið í
jan+feb.
  Verkefnið í
jan+feb.
  Verkefnið í
jan+feb.
  Verkefnið í
jan+feb.