Starfsfólk SpóalandsBjörk Björnsdóttir - deildarstjóri

Björk Björnsdóttir - deildarstjóri

Björk hóf störf í Rofaborg í ágúst 2016. Fyrst sem starfsmaður á Lóulandi en í september 2017 tók hún við starfi deildarstjóra á Spóalandi. Björk lauk B.ed. námi í kennslu yngri barna frá Háskóla Íslands vorið 2016. Björk þjálfar yngri flokka í fótbolta og jafnframt æfir hún og spilar með úrvalsliði HK-Víkings.

Nánar um starfsmann >>


Eva Hermannsdóttir - leikskólaliði.

Eva Hermannsdóttir - leikskólaliði.

Eva byrjaði í Rofaborg í febrúar 2008 sem starfsmaður á Þrastalandi og Krummalandi. Þaðan lá leið hennar á Spóaland og á Lóuland, nú er hún á Spóaland. Hún hafði áður starfað í leikskólanum Hálsaborg. Eva hefur einnig starfað við danskennslu ungra barna. Eva lauk leikskólaliðanámi í desember 2011.

Nánar um starfsmann >>