Starfsfólk Lóulands

Rakel Leifsdóttir

Rakel hefur starfað á Rofaborg síðan í mars 2018.  Nú er hún starfsmaður Lóulands.  Rakel lauk stúdentsprófi vorið 2017.  Hún er íþróttamaður og æfir fótbolta með Fylki.

Nánar um starfsmann >>


Sigríður Steinunn Auðunsdóttir - deildarstjóri

Sigríður Steinunn Auðunsdóttir - deildarstjóri

Sigríður hóf störf í Rofaborg í nóvember 2014. Hún er með B.S próf í líffræði og master í líf- og læknavísindum.  Sigríður hefur starfað á Landsspítala háskólasjúkrahúsi og einnig í leikskólanum Laufskálum. Sigríður hefur mikinn áhuga á vísindastarfi með börnum og hefur náð að smita þeim áhuga bæði til barnanna sem og annarra starfsmanna.

Nánar um starfsmann >>


Ewelina Kacprzycka

Ewelina Kacprzycka

Ewelina byrjaði í Rofaborg í ágúst 2016. Áður starfaði hún í leikskólanum Sælukoti.  Ewerlina er menntuð í markaðsfræði og stjórnun frá háskóla í Póllandi.      

Nánar um starfsmann >>