Starfsfólk Krummalands

Margrét Sæmundsdóttir

Margrét Sæmundsdóttir kom til starfa í Rofaborg í september 2017.  Margrét var að ljúka stúdentsprófi frá M.S.  Margrét er úr Árbænum og var á Rofaborg þegar hún var leikskólanemandi.  Margrét er mjög áhugasöm um starfið og það sem meira er að hún er söngelsk og listræn.

Nánar um starfsmann >>


Valgerður Breiðfjörð Ólafsdóttir Sverrisdóttir - deildarstjóri

Valgerður Breiðfjörð Ólafsdóttir Sverrisdóttir - deildarstjóri

Vallý kom til starfa í Rofaborg í febrúar 2015 sem starfsmaður á Krummalandi. Hún tók við starfi deildarstjóra í september 2017.  Vallý er lærður leikskólaliði og stundar viðbótarnám í leikskólaliðafræðum með vinnu.  Vallý vann í leikskólanum Blásölum í tvö ár og í leikskólanum Heiðarborg í 7 ár. Vallý er mikill söngfugl og hefur lært söng, sem nýtist vel í leikskólanum.

Nánar um starfsmann >>


Sigríður Sigurðardóttir

Sigríður Sigurðardóttir

Sigríður hóf störf í Rofaborg haustið 2015. Hún er með B.A í sálfræði og hefur sérhæft sig í atferlisþjálfun. Áður starfaði Sigríður í leikskólanum Kirkjubóli í Garðabæ. Sigríður er Skagfirðingur og er stolt af því.

Nánar um starfsmann >>