Renata er yfirmaður eldhússins. Hún kom í Rofaborg í apríl 2017. Renata er lærður matartæknir og hefur auk þess sótt fjölda námskeiða í matargerð og námskeið í örverufræðum.
Anusorn Thairasert
Anusorn kom til starfa í janúar 2017. Anusorn starfaði áður í eldhúsi Klettaborgar í nokkur ár.