Þrastaland

Þrastaland er fyrir 2 1/2 -3 1/2 ára börn. Í vetur eru þar 12 börn fædd 2012 og 6 börn fædd 2013. Deildarstjóri er Ingibjörg Guðbrandsdóttir leikskólakennari og aðstoðardeildarstjóri er Margrét Ey. Reynisdóttir leikskólaliði.  Aðrir starfsmenn eru Sondy Johansen og Karen Ósk Jónsdóttir.

Hér er dagskipulag Þrastalands.  Hér er hópaskiptung Þrastalands