Spóaland

Á Spóalandi eru 25 börn 4-5 ára. 13 eru fædd árið 2009 og 12 eru fædd 2011.   Deildastjóri á Spóalandi er Guðlaug Kristinsdóttir leikskólakennari. Aðrir starfsmenn eru Guðrún Hjálmarsdóttir, Hermann Hermannsson, Eva Hermannsdóttir leikskólaliði og Laufey Björnsdóttir þroskaþjálfi.

 

Hér er  dagskipulag á Spóalandi