Krummaland

Á Krummalandi eru 25  börn 4-5 ára. 14 þeirra eru fædd 2010 og 11 fædd 2011.  Deildastjóri á Krummalandi er Kristín S. Evertsdóttir leikskólakennari. Aðrir starfsmenn eru Valgerður B. Ólafsdóttir, Rakel Hólm sölvadóttir, Sigríður Sigurðardóttir og Ástrós Bjarkadóttir.

Hér er dagskipulag á Krummalandi