Deildir Rofaborgar

Á Rofaborg eru 5 deildir, Svanaland, Þrastaland og Lóuland eru í eldri hluta leikskólans en Krummaland og Spóaland eru í nýja hluta leikskólans.

Í nýja hlutanum er einnig leiksalur sem heitir Iða og Regnbogi sem er ætlaður til skapandi starfs. Allar deildir leikskólans hafa aðgang að þessum leikrýmum.

Hér eru myndir úr Regnboga og Iðu