Foreldrafélag

Foreldrafélag.

Foreldrar geta óskað eftir því að stofnað verði foreldrafélag og skal leikskólastjóri
þá aðstoða við stofnun þess. Foreldrafélag getur ekki tekið að sér verkefni
foreldraráðs.

Fulltrúar í stjórn foreldrafélagsins 2018-2019

 Valgerður Erla Óskarsdóttir móðir Malínar Erlu á Spóalandi-  Formaður - This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Ingibjörg Lilja Jónsdóttir móðir  Emilíönu Fjólu á Þrastalandi - This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Guðrún H. Valsdóttir móðir Gunnars Inga á Spóalandi og Guðrúnar Ingu á Lóulandi- This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Elísabet Eydís Leósdóttir móðir Heklu Karenar á Spóalandi - Gjaldkeri- - This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Ágústa Ósk Einars Sandholt móðir  Einars Andra á Lóulandi - This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 Guðrún S. Magnúsdóttir móðir Astritar Klöru á Svanalandi og Þórunnar Elísabetu á Krummalandi -

 

Markmið foreldrafélags Rofaborgar

·       Auka samskipti og tengsl barna og fjölskylda þeirra

·       Skapa vettvang fyrir foreldra og börn til að njóta samveru fyrir utan leikskólann

·       Bjóða börnum upp á menningarlega viðburði sem auðgar daglegt starf leikskólans

Foreldrafélag Rofaborg er fyrir alla foreldra á Rofaborg. Stjórn félagsins er valin á foreldrafundi að hausti og skipar að minnsta kosti einn fulltrúa frá hverri deild leikskólans. Stjórnin kemur sér saman um hver er formaður, gjaldkeri og ritari. Haldnir eru 4-5 fundir árlega auk aðalfundar sem er boðaður sérstaklega fyrir alla foreldra.  Fundina sitja fulltrúar í stjórn og einn starfsmaður leikskólans.

Á vegum foreldrafélagsins er foreldrasjóður sem stendur straum af kostnaði við viðburði og ferðalög á vegum foreldrafélagsins. Tvisvar á ári eru sendir út greiðsluseðlar í sjóðinn.

Það sem foreldrafélagið stendur fyrir;

·        Piparkökumálun í desember

·         Jólasveinar og jólagjafir á jólaballi leikskólans

·         Leiksýning sem fer fram er í leikskólanum

·         Sveitarferð í maí

·         Útskrift elstu barna

·         Sumarhátíð

·         Standa að fjáröflun

·         Þakklætisvika til starfsmanna