Velkomin á Rofaborg

Velkomin á Rofaborg

 

Við bjóðum ný börn og foreldra innilega velkomin í Rofaborg. Hér er að finna gagnlegar upplýsingar um leikskólastarfið og hagnýt atriði  sem gott er að vita áður en börnin byrja

 

Lesa >>

Vettvangsferðir elstu barna

Vettvangsferðir elstu barna

Elstu börnin hafa reglulega farið í vettvangsferðir í allan vetur í 10-12 barna hópum. Hér er mynd frá tjörninn í Reykjavík eftir ferð í alþingishúsið

Lesa >>

Vísindastarf

Vísindastarf

Nú er að hefjast lota með vísindastarfi.  Hún byrjar með ljósadögum. Fyrst um sinn verður vísindastarfið helgað ljósinu og eiginleikum þess.  Vísindastarf hefur margs konar gildi með börnunum.  Börnunum finnst mjög áhugavert að leika með og gera tilraunir

Lesa >>